1
/
of
3
IBA by Inga Björk
Silki augnhvíla
Silki augnhvíla
Regular price
5.500 ISK
Regular price
Sale price
5.500 ISK
Unit price
/
per
Tax included.
Couldn't load pickup availability
Silki augnhvílur er sérstakt samstarfsverkefni IBA by Inga Björk við URÐ.
Augnhvílurnar eru saumaðar úr afgangs handprentuðum silkibútum og innihalda íslenskt bygg og lavender. Augnhvílurnar eru róandi og hjálpa til við slökun og hafa verið vinsælar í hugleiðslu.
Hvílurnar eru hannaðar með eiginleika silkisins í huga. Silkið hefur þann náttúrulega eiginleika að geta aðlagast aðstæðum í kringum sig og hentar því einkar vel í augnhvílur. Það er því auðvelt að kæla og hita hvíluna eftir þörfum.
Innihald augnhvílnanna: 95% silki 5% teygja, íslenskt bygg og lavander.
Hver bútur er einstakur en hægt er að velja um eftirfarandi ráðandi liti; Bleikum, silfur, grænum, kopar og gulum
Share
