Collection: Eyrnalokkar og skart

Allir eyrnalokkarnir eru handgerðir úr ekta kristöllum og 925 sterling silfri. Þeir koma í handgerðum gjafapoka sem eru gerðir úr afgangs silki afgöngum sem fellur til við framleiðslu á öðrum silkivörum IBA by Inga Björk.